Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvaðan kemur auður Orkuveitunnar?

Nú þegar deilur standa sem hæst um Orkuveitu Reykjavíkur og aðgang að auðlindum Íslands hvarflar hugurinn óhjákvæmilega til Mosfellsbæjar en þar hvílir í iðrum jarðar eitt stærsta lághitasvæði landsins. Uppspretta 60% af heitu vatni sem Reykvíkingar nota...

Mæting á áheyrendapalla Ráðhússins kl. 16

Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru hvattir til að mæta á áhorfendapalla í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16 vegna umræðna um hugsanlega sölu á Orkuveitu Reykjavíkur. Málefni Orkuveitunnar eru Mosfellingum ekki óviðkomandi þar sem tæplega 60% af því vatni sem...

Ef hjartað bilar er voðinn vís

Torfusamtökin stóðu í dag fyrir afar uppfræðandi fundi í Iðnó um borgarskipulag undir yfirskriftinni 101 TÆKIFÆRI . Eva María Jónsdóttir , dagskrárgerðarmaður, reið á vaðið og talaði fyrir hönd íbúa. Sagði hún m.a. nauðsynlegt að endurskoða...

101 TÆKIFÆRI - Torfusamtökin funda

Torfusamtökin efna til fundar, í Iðnó næstkomandi laugardag kl. 14.00, um framtíð miðbæjarins undir yfirskriftinni 101 tækifæri. Hvert ætti gildi og hlutverk byggingararfsins að vera í uppbyggingu Laugavegar og Kvosarinnar? Meðal frummælanda eru Eva...

Tími til að undirbúa innleiðingu Árósasamningsins

Framtíðarlandið stóð í gær fyrir afar fróðlegum fundi um Árósasamninginn sem innleiddur var í löggjöf Evrópusambandins árið 2001 og tryggja á aðildarríkjum lágmarksvernd umhverfisins með tilliti til heilsu og velferðar mannsins, í nútíð og framtíð. Í...

Árósasamningurinn kynntur hjá Framtíðarlandinu

Varmársamtökunum langar að benda áhugafólki um íbúalýðræði á fund sem Framtíðarlandið stendur fyrir um Árósasamninginn í Iðusölum við Lækjargötu á morgun, fimmtudag kl. 17. Varmársamtökin lögðu nýverið til við umhverfisráðherra að fullgilda samninginn og...

Litli sæti vegspottinn

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri Mosfellsbæjar, lætur hafa eftir sér í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins 2. september sl. að hún verði að viðurkenna að hún hafi aldrei skilið “þessi sérkennilegu læti [...] í kringum þennan...

Sérstaða Mosfellsbæjar fyrir bí

- deiliskipulag Helgafellsbrautar samþykkt á fundi bæjarstjórnar Það var sorgardagur í sögu Mosfellsbæjar á miðvikudag þegar deiliskipulag tengibrautar úr Helgafellslandi um Álafosskvos var samþykkt af fulltrúum meirihlutans og Framsóknarflokksins á...

Allir á útimarkað Varmársamtakanna í Álafosskvos um helgina

Varmársamtökin standa fyrir útimarkaði í Álafosskvos í tengslum við bæjarhátíðina  Í TÚNINU HEIMA , nk. laugardag, 25. ágúst , kl.12-16. Samtökin voru með útimarkað af sama tilefni í fyrra sem heppnaðist afar vel. Fór aðsóknin fram úr björtustu vonum en...

Borgarskipulag í brennidepli í Norræna húsinu

Á Reykjavík að vera evrópsk borg eða amerískt úthverfi? Í Norræna húsinu 21. ágúst, kl. 17:30  á menningarhátíðinni Reyfi 2007. Fyrirlesarar eru þeir Audun Engh og Erling Okkenhaug, fulltrúar The Council of European Urbanism , www.ceunet.org , sem beita...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband