Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Frá sveit til sjávar: Gljúfrasteinn-Grótta

ATORKA mannrækt í Mosfellsbænum, skipuleggur í annað skipti á sumardaginn fyrsta  Úr sveit til sjávar; Gljúfrasteinn - Grótta. Hlaupið, skautað eða hjólað vegalengdina frá safni skáldsins að Gljúfrasteini í Mosfellsdal, framhjá Íþróttamiðstöðinni að...

Hið bláa, hið græna og hið bláa

Félag íslenskra landslagsarkitekta býður til fyrirlestrar nk. þriðjudagkvöld þann 17. apríl. Fyrirlesarinn kemur frá Noregi og heitir Rainer Stange, landslagsarkitekt og prófessor við Arkitektaháskólann í Osló. Erindi hans ber titilinn:  "Hið bláa, hið...

Bloggað um íbúalýðræði

Bloggið er skemmtilegt fyrirbæri og frábært tæki til að auka skoðanaskipti milli íbúa og stjórnmálamanna. Það gefur íbúum tækifæri til að koma skoðunum sínum beint til valdhafa og valdhöfum tækifæri til að vera með fingur á púlsi umræðunnar. Nú hefur...

Þingað um manneskjulegra bæjarumhverfi

Það mun innan tíðar heyra sögunni til að almenningur á Íslandi fái ekki að hafa áhrif á mótun nærumhverfis síns, - sagði norski arkitektinn Audun Engh á fundi með Varmársamtökunum í Álafosskvos í gær. Í Evrópu og sér í lagi Skandínavíu þykir orðið...

Reykjalaug í endurnýjun lífdaga?

Varmársamtökin hafa viðrað þá hugmynd að gera þurfi hina ósýnilegu en samt svo gjöfulu auðlind sem liggur undir yfirborði jarðskorpunnar í Mosfellsbæ sýnilega í bæjarfélaginu. Í iðrum sveitarfélagsins liggur eitt stærsta hverasvæði á Íslandi. Í dag sjást...

Virkjum lýðræðið í stjórnsýslunni

"Blessuð sértu borgin mín" er yfirskrift borgaraþings íbúasamtaka á höfuðborgarsvæðinu sem hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13 í dag laugardag. Tilgangurinn með þinginu er að skapa umræðu um íbúalýðræði og skipulagsmál. Framsöguerindi eru fjögur og munu...

Hveri aftur upp á yfirborðið í Mosó?

Það tæki hverina í og við Varmá aðeins eitt ár að komast aftur upp á yfirborð jarðar ef Orkuveitan hætti dælingu jarðhitavatns úr iðrum Mosfellsbæjar til Reykjavíkur, var svar Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings við fyrirspurn Varmársamtakanna á...

Varmársamtökin á fund VG

"Það er mín skoðun að allar framkvæmdir á borð við tengibraut um Álafosskvos eigi að fara í mat á umhverfisáhrifum burtséð frá lagaskyldu" - sagði Álfheiður Ingadóttir frambjóðandi Vinstri grænna í komandi Alþingiskosningum á kosningafundi í Mosfellsbæ í...

Af pólitísku siðferði Vinstri grænna

Í kvöld miðvikudag standa Vinstri grænir fyrir pólitískum umræðufundi á Draumakaffi í Mosfellsbæ. Liðsmenn Varmársamtakanna hvetja Mosfellsbæinga eindregið til að mæta á fundinn sem hefst kl 20.00 og varpa fram fyrirspurnum. Til undirbúnings fyrir...

Hugleiðingar um Varmá

Hvers virði eru ár eiginlega? Flestum finnst aldeilis fínt að beisla fallorku þeirra og margir eru hrifnir af því að geta veitt í þeim fisk og borga fyrir það háar upphæðir. Þetta eru að sjálfsögðu mikil verðmæti en árnar eru einnig auðlindir af öðrum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband