Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Röng staðsetning tengibrauta skaddar bæjarmynd

Varmársamtökin eru ekki ein um þá skoðun að sýna þarf aðgát  þegar teknar eru ákvarðanir um legu tengibrauta í bæjarfélaginu. Um möguleg áhrif þeirra á umhverfið má lesa í greinargerð með aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024: Tengibrautanet...

Uppbygging án umhverfisspjalla

Hér á blogginu okkar viljum við gjarnan koma upp umræðuvettvangi um uppbyggingu án umhverfisspjalla. Er ekki öllum fyrir bestu, til lengri tíma litið að meta umhverfisáhrif framkvæmda áður en út í þær er farið? Hvaða áhrif hafa íbúar sveitarfélaga á...

Náttúru- og minjavernd í Mosfellsbæ

Eins og flestir bæjarbúar hafa orðið varir við eru meðlimir Varmársamtakanna ekki sáttir við bygginga- og vegaframkvæmdir við Varmá. Um er að ræða mikið hagsmunamál fyrir okkur sem hér erum fyrir ekki síður en þá sem setjast munu að í Helgafells- og...

Gróskumikið mannlíf og tengsl við náttúru

Sveitarfélög setja fram stefnu sína um áherslur í mikilvægum málaflokkum í svokallaðri greinargerð með aðalskipulagi. Skipulagið er endurskoðað með ákveðnu millibili og því breytt eftir þróun mála í sveitarfélaginu þegar þurfa þykir. Aðalskipulag hefur...

Þörf á aðgæslu við Varmá

Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) gerði í október sl. könnun á gróðri í vegstæði tengibrautar milli Leirvogstungu og Skeiðholts. Niðurstaða rannsóknarinnar er þeim annmörkum háð að á þessum tíma liggja plöntur í vetrardvala og er það tiltekið í...

Deiliskipulag Augans: vönduð umhverfismótun?

Áður en deiliskipulag Augans í Helgafellshverfi var samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar á sl. ári fóru Varmársamtökin þess á leit við bæjaryfirvöld að endurskoða skipulagstillöguna til að tryggja betur velferð íbúa í fyrirhuguðu hverfi. Ábendingar...

Tengibraut um Álafosskvos: Kostir og gallar

Varmársamtökin hafa undanfarið ár unnið að því hörðum höndum að afstýra þeirri ráðagerð bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ að leggja tengibraut úr Helgafellshverfi um Álafosskvos. Samtökin telja að bæjaryfirvöld hafi ekki upplýst íbúa um varanleg neikvæð áhrif...

Vel heppnuð dagskrá á Álafossi

Mikið var um dýrðir í Álafosskvos í dag þar sem allar dyr stóðu opnar upp á gátt fyrir gesti og gangandi sem steymdu í Kvosina. Íbúar og fyrirtæki við Álafoss buðu upp á fjölbreytta dagskrá sem hófst á fögrum tónum Álafosskórsins. Í Þrúðvangi voru sýndar...

Varmársamtökin fagna sigri í þriðja sinn á mánuði

Félagar í Varmársamtökunum  fagna þeirri ákvörðun bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að setja tengibraut úr Leirvogstungulandi yfir Köldukvísl og Varmá að Skeiðholti í mat á umhverfisáhrifum. Er þetta þriðji sigur Varmársamtakanna í umhverfismálum í Mosfellsbæ...

Allar dyr upp á gátt í Álafosskvos

Laugardaginn 17. mars kl. 14-17 standa íbúar, listamenn og vinnustaðir í Álafosskvos í Mosfellsbæ fyrir skemmtilegum uppákomum í Kvosinni gestum og gangandi til fróðleiks og yndisauka. Álfyssingar hafa sett saman fjölbreytta dagskrá en hún verður sem hér...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband