Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Valkostir verði bornir saman

Með nýjum úrskurði Skipulagsstofnunar er ljóst að bæjarstjórn Mosfellsbæjar ber að setja tengibrautarmálið fram með þeim hætti, að það sé ofar öllum vafa að besti kostur hafi verið valinn. Tilgreint er í h-lið að eftirfarandi þurfi að vera í...

Deiliskipulag Helgafellsbrautar ólögmætt

Barátta Varmársamtakanna fyrir mati á áhrifum tengibrautar um Álafosskvos hefur borið ríkulegan ávöxt. Skipulagsstofnun hefur ákveðið að deiliskipulag tengibrautarinnar skuli háð lögum um umhverfismat áætlana. Með þessari ákvörðun tekur stofnunin undir...

Kynning á tengibraut - misskilningur leiðréttur

Mótmæli við lagningu tengibrautar um Álafosskvos hófust við endurskoðun á aðalskipulagi Mosfellsbæjar árið 2002. Sú söguskýring að mótmæli hafi fyrst hafist þegar verkið var komið á framkvæmdastig á þvi ekki við rök að styðjast. Engin skipulagsáætlun á...

Deiliskipulag tengibrautar fellt úr gildi

Varmársamtökin fagna þeirri niðurstöðu bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að falla frá núgildandi deiliskipulagi tengibrautar um Álafosskvos. Nú gefst tækifæri til að gefa spilin upp á nýtt og endurskoða legu Helgafellsbrautar þar sem tekið er tillit...

Útimarkaðir í Álafosskvos í sumar

Varmársamtökin hafa áhuga á að Álafosskvos verði gerð að miðstöð útimarkaða á höfuðborgarsvæðinu. Kvosin er einstaklega vel til þess fallin frá náttúrunnar hendi, og staðhættir kjörnir til að skapa skemmtilega markaðsstemningu. Þetta sannaðist  svo um...

Fleiri valkostir skoðaðir

Varmársamtökin eiga nú í samningaviðræðum við verkfræðistofuna Línuhönnun um að gera faglegan samanburð á þeim valkostum sem til greina gætu komið varðandi legu Helgafellsbrautar. Hingað til hefur Mosfellsbær aðeins boðið upp á einn valkost í stöðunni...

Hver þorir? - Neyðarkall á örlagastund

Lesendum til fróðleiks birtum við hér bréf sem Varmársamtökin sendu daginn sem verktakar Helgafellsbygginga ruddust á gröfum sínum inn í Álafosskvos. Þökk sé Bryndísi Schram o.fl. voru framkvæmdir stöðvaðar. Gaman væri að fá að vita hversu víða þetta...

Stuðningsmenn international

Fréttir af baráttu Varmársamtakanna eru farnar að berast út fyrir landsteinana eins og þetta fallega bréf frá Morin Glimmer ber með sér. Hún er fædd í einu stríðshrjáðasta ríki veraldar, Ísrael - samt lætur hún sig málefni íslenskra náttúruunnenda í...

Hjartað slitið úr Mos - um tónleika Varmársamtakanna

Mælum eindregið með bloggi Árna Matthíassonar, tónlistargagnrýnanda um styrktartónleika Varmársamtakanna í BaseCamp verinu 18. febrúar á : www.arnim.blog.is

Vá við Varmá

Áætlanir bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ um lagningu Helgafellsbrautar um bakka Varmár og lagningu allskyns tengivega sem koma einnig við sögu Varmár gefa ekki tilefni til bjartsýni varðandi örlög þessa fallegasta útivistarsvæðis bæjarfélagsins á láglendi. Í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband